Peli™ 7060
Ljósmyndavörur

Peli™ 7060

Fullt verð 45.900 kr 0 kr Stykkjaverð
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.

Gríðarlega öflugt vasaljós, afrakstur samvinnu Pelican (móðurfélag Peli í USA) og LAPD.  Peli 7060 er staðalbúnaður hjá lögreglumönnum í L.A.  Ljósið er 18-402 lumen - Low/medium/high og rafhlöðuending frá 57klst - 3:30klst eftir stillingu.  Ljósið er með IPX4 veðurheldni og drífur 210m á High.  Ljósið er með endurhleðslurafhlöðu og hleðslustöð.

Meira væntanlegt

Allt um ljósið hér