Afsláttarkóðar á framköllun
Hér birtast virkir afsláttarkóðar hverju sinni sem hægt er að nýta á framköllunarsíðunni okkar: http://framkollun.ljosmyndavorur.is/
Afsláttarkóðinn er settur inn í greiðsluferlinu undir lok pöntunarferlis.
30% afsláttur af 2,5cm breiðum strigum í stærðunum 20x30cm og 30x40cm með afsláttar kóðanum: 6SKfB9B1
Heiti striganna á framköllunarvefnum okkar eru: "STRIGI 30x40x2.5" og "STRIGI 20x30x2.5"