Símamyndir

Hér er hægt að senda inn pöntun á ljósmyndum og stækkunum úr símum. Afgreiðslutími á myndum er 1 vinnudagur. Þegar pöntun er tilbúin er sendur tölvupóstur á það netfang sem gefið er upp við pöntun, eða pöntun póstlögð hafi þess verið óskað.

Einnig er hægt að koma í verslun okkar að Skipholti 31 og tengjast sjálfsafgreiðslustöð ( ekki verra að hafa með sér USB snúra) þar sem hægt er að velja myndir til prentunar. Þriðji möguleikinn er að hlaða niður ,,Smart Print" appinu. Þar er hægt að velja þær myndir sem á að prenta í símanum og koma svo í verslun okkar, greiða og bíða eftir að myndirnar prentist út. Vinsamlegast athugið að ef um fleiri en myndir er að ræða getur prentunin tekið dágóðan tíma.