Passamyndir

Hægt er að senda inn pöntun á passamyndum á netfangið: verslun@ljosmyndavorur.is. Stöðluð stærð á passamyndum er 3,5 x 4,5cm og eru prentuð 6 stk af passamyndum í hverri pöntun.  Einnig er hægt að óska eftir passamyndum í stærð 5x5cm USA og eru þá prentuð 2 stk af passamyndum í hverri pöntun. ATHUGIÐ sé óskað eftir passamynd í stærð 5x5cm þarf að geta þess sérstaklega .

Afgreiðslutími á passamyndum er 1 vinnudagur.