KAISER Afritari fyrir Slidesmyndir - Digital Slide Duplicator
KAISER Afritari fyrir Slidesmyndir - Digital Slide Duplicator
Ljósmyndavörur

KAISER Afritari fyrir Slidesmyndir - Digital Slide Duplicator

Fullt verð 14.600 kr 0 kr Stykkjaverð
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.

KAISER Digital Slide Duplicator er hannað fyrir DSLRs og Spegillausar myndavélar.  Hentar ekki fyrir macro linsur
Afritarinn er festur framan á linsu með brennivídd 52mm.  58mm millihringur fylgir með.

Eftirfarandi fókus þarf til að ná fullri stærð á myndum:
Full-framce flaga (35 mm): u.þ.b. 80-120 mm
APS-C-flaga: u.þ.b 50-80 mm
3 á móti 4 flaga: u.þ.b 40-60 mm

Stærri rammar þurfa lengri fókus lengd

Haldari fyrir tvær 35mm slides myndir (þykkt á ramma allt að 3 mm) fylgir með


Vörunúmer:  6506