Ljósmyndavörur
FUJIFILM XF8-16mm F2.8 R LM WR
Fullt verð
370.104 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
Ein mest spennandi landslagslinsa fyrir Ísland. Jafngildi 12-24mm í 35mm kerfinu.
XF8-16mmF2.8 R LM WR er hröð ofur víð víðvinkils aðdráttarlinsa sem er með F2.8 í gegn. Jafngildi 12-24mm í 35mm kerfinu. Hún er nákvæmlega það sem vantaði til að fullkomna tríóið með XF16-55mm F2.8 og og XF50-140 R LM OIS WR. Þá ertu með allt frá 12mm-213mm jafngildi í 35mm kerfinu. Alveg frábær linsa í landslag, arkitektúr inni og úti, hella, norðurljós osfrv.