Ljósmyndavörur
FUJIFILM Instax mini Link 2 prentari, Soft Pink
Fullt verð
21.900 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
Glænýr snjalltækja prentari frá FUJIFILM.
Notar Instax mini Filmur
Prentar myndir beint úr snjalltækjum.
Hægt að teikna á myndirnar með instaxAiR! fítusnum
Fun Mode leyfir allt að 5 manns að prenta á sama tíma og útbúa myndir saman.
Hægt er að nota prentarann sjálfan til að taka mynd í gegnum síma myndavél.
Prentarinn nýtir hreyfitækni fyrir allskonar aðgerðir.
Margskonar snið og filterar fyrir myndir.
Instax mini Link App bæði fyrir iOS og Android
rentar beint úr flestum FUJIFILM X myndavélum
Innbyggð Wi-Fi tenging
Prenthraði: 15 Sekúndur
ATH. Filmur fylgja ekki með og seljast sér.
Vörunúmer: 16767234