
Ljósmyndavörur
CULLMANN RONDO 460M R8.5 þrífótur
Fullt verð
13.990 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
CULLMANN RONDO 460M R8.5 þrífótur er þrífótur sem hentar fyrir spegillausar/DSLR myndavélar.
CULLMANN RONDO 460M R8.5 þrífótur er með twist-proof fætur og fylgir góður poki með. Hann er með sterkan 3-way haus og frálosanlegan monopod. Hægt er að hengja auka mótvægi á með tilteknum króki til að auka jafnvægi þrífótsins í vindasömum aðstæðum.
Hámarks hæð: 159,5cm.
Minnsta hæð: 43cm.
Lengd þegar pakkaður saman 43,5cm.
Þyngd 1460g.
Þolir allt að 4kg.