Vöruskil

Vöruskil
Allar vörur sem pantaðar eru á framköllunarvefnum okkar eru sérframleiddar fyrir kaupanda. Um leið og kaupandi pantar vöru og staðfestir greiðslu verður til kostnaður hjá seljanda og þriðja aðila sem ekki er hægt að endurgreiða.
Í einstaka tilvikum er hægt að stöðva framleiðslu á vöru, þá er hægt að endurgreiða kaupverð að frádregnum kostnaði.
Við vöruskil fær kaupandi inneignarnótu frá seljanda fyrir andvirði kaupverðs að frádregnum kostnaði. Ekki kemur til endurgreiðslu af hálfu seljanda við vöruskil.
Sé vara með framleiðslugalla má seljandi bæta hana með nýrri vöru, viðgerð eða endurgreiðslu.

Myndavélar, linsur og fylgihlutir sem hafa verið opnaðar og prófaðar, eru ekki teknar til baka.