CULLMANN CARVAO 816TC black, travel tripod
Ljósmyndavörur

CULLMANN CARVAO 816TC black, travel tripod

Fullt verð 16.900 kr 0 kr Stykkjaverð
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.

CULLMANN CARVAO 816TC svartur.

CULLMANN CARVAO 816TC er þrífótur sem hentar fyrir síma og léttar spegillausar/DSLR myndavélar. Þrífóturinn er gerður úr áli og carbon fiber sem gerir hann bæði sterkan og léttan og er hann því fullkominn fyrir ferðalagið. Einnig hefur hann quick-release twist-lock kerfi sem auðveldar opnun og lokun á fótum. Hann er með kúluhaus með tvemur klemmuskrúfum fyrir bæði kúluna og láréttan öxul.

Hámarks hæð:   137cm

Minnsta hæð:   12cm

Lengd þegar pakkaður saman 38cm

Þyngd: 500g

Þolir allt að 4kg 

Vörunúmer:  CUL56815