CULLMANN Neomax 240 mobile
Ljósmyndavörur

CULLMANN Neomax 240 mobile

Fullt verð 9.850 kr 0 kr Stykkjaverð
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.

CULLMANN NEOMAX 240 mobile er þrífótur sem hentar fyrir síma.

CULLMANN NEOMAX 240 mobile er með kúluhaus og símastand í stærð 63-105mm. Hann er lítill og nettur og hentar vel í ferðalög þar sem hann pakkast niður í 25.5cm og er aðeins 626g. Hann er fljót uppsettur. 

Poki fylgir. Einnig fylgir krókur til að hengja á töskur, belti, o.fl.

Hámarks hæð:   112cm

Minnsta hæð: 11cm

Lengd þegar pakkaður saman   25,5cm

Þyngd: 626gr

Þolir allt að 3kg.

Vörunúmer:  CUL52525