KAISER Ljósastandur/Regnhlífarsett #1204
KAISER Ljósastandur/Regnhlífarsett #1204
Ljósmyndavörur

KAISER Ljósastandur/Regnhlífarsett #1204

Regular price 23.200 kr 0 kr Unit price per
Shipping calculated at checkout

KAISER #1204 Regnhlífarsett

"STROBIST" Ljósastandur/Regnhlífarsett.

Fylgihlutasett fyrir flöss sem gerir þér kleift að nota myndavélaflöss í ljósauppstillingu sem hentar vel jafnt í stúdíó-i og utan þess.

Í settinu eru:

2x ljósastandar 70-190 cm

2x hallanlegar flass festingar

2x regnhlífar 90cm sem virka bæði sem reflective og shoot through regnhlífar.

Settið kemur í tösku.

(Flöss/ljós fylgja ekki með)