
Ljósmyndavörur
CULLMANN Neomax 240 mobile
Regular price
9.850 kr
Shipping calculated at checkout
CULLMANN NEOMAX 240 mobile er þrífótur sem hentar fyrir síma.
CULLMANN NEOMAX 240 mobile er með kúluhaus og símastand í stærð 63-105mm. Hann er lítill og nettur og hentar vel í ferðalög þar sem hann pakkast niður í 25.5cm og er aðeins 626g. Hann er fljót uppsettur.
Poki fylgir. Einnig fylgir krókur til að hengja á töskur, belti, o.fl.
Hámarks hæð: 112cm
Minnsta hæð: 11cm
Lengd þegar pakkaður saman 25,5cm
Þyngd: 626gr
Þolir allt að 3kg.
Vörunúmer: CUL52525