LOMOGRAPHY La Sardina & Flash - Fitzroy

  • Útsala
  • Venjulegt verð 16.800 kr
Með VSK Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.


LOMOGRAPHY La Sardina filmu myndavél með leifturljósi fyrir 35mm filmur.

La Sardina er afskaplega einföld í notkun. Á vélinni er einungis ein stilling fyrir lokara hraða og ein fyrir ljósop. Það þýðir að einungis þarf að stilla fókusinn og svo smella af án þess að þurfa að hugsa um nokkuð annað.
Auðvelt er að taka 'double exposure' myndir með því einfaldlega að trekkja filmuna fram og til baka í myndavélinni.

Myndavélin tekur venjulegar 35mm filmur.

Ljósopið er F/8

Lokara hraði er 1/100