
Ljósmyndavörur
FUJIFILM XF18-120mmF4 LM PZ WR
169.900 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
Aðdráttarlinsa sem hönnuð er jafnhliða fyrir kvikmyndatöku og ljósmyndatöku. Breytilegur rafaðdráttur, mjúk handvirk fókusstiling, stiglaus ljósopsstilling, allt sem þarf fyrir hnökralausa kvikmyndatöku. En hentar líka fyrir ljósmyndatöku.
Kemur í sölu 29. september