Ljósmyndavörur
GFX50S II með GF35-70mm F4.5-5.6 linsu
FUJIFILM GFX50S II body + GF35-70mm F4.5-5.6
Regular price
738.524 kr
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.
GFX50S II með GF35-70mm F4.5-5.6 linsu
Meira en Full Frame
Ný og mikið uppfærð GFX50S II er nýjasta útspil Fujifilm í stafrænu Medium Format línunni sinni.
GFX50S II er með sensor sem er 1.7x stærri en Full Frame eða 43.8mm x 32.9mm.
51.4million pixla myndflaga með CMOS Bayer array sem skilar ótrúlega breiðu Dynamic Range.
Í vélinni er allt að 6.5 stoppa image stabalization sem gerir það enn auðveldara að fanga skarpar og stöðugar myndir.
Að auki býður myndavélin upp á Pixel Shift sem blandar saman 16 raw skrám til þess að búa til 200MP ljósmynd.
Verð miðað við gengi 13. sept 2021, á húsi ásamt GF35-70mm F4.5-5.6 linsu.