COMPARD framkallari fyrir filmur, 500ml
Ljósmyndavörur

COMPARD framkallari fyrir filmur, 500ml

Fullt verð 4.400 kr 0 kr Unit price per
Sendingarkostnaður reiknast í körfu.

Compard R09 One Shot (Rodinal), 500ml.


Compard R09 One Shot er hefðbundinn filmu framkallari framleiddur eftir upprunalegri uppskrift Rodinal.
Rodinal er ótrúlega skarpur framkallari sem er þekktur fyrir gríðarlega langan endingatíma.
Þess má geta að Rodinal er elsta ljósmynda varan enn á markaðnum í dag, fyrst framleiddur árið 1891.

Ekki er hægt að endurnota blandaðan vökva. Blöndun er 1+25, 1+50 eða 1+100 (Stand Developing).