Ljósmyndavörur
FUJIFILM X100V
Regular price
249.900 kr
Shipping calculated at checkout
Hin eina sanna X100V nú í fimmtu útgáfu.
Þetta er vélin sem var upphafið að X myndavéla kerfinu hjá Fujifilm. Nú hraðari en nokkru sinni, betri myndgæði og hægt að gera veðurhelda. Stórkostleg vél sem getur fylgt þér svo til hvert sem er.