Fermingarkort

Hér er yfirlit yfir stöðluð fermingarkort sem við bjóðum upp á. Einnig er hægt að senda okkur eigin hönnun, eða biðja okkur um að hanna nýtt.

 

Til þess að panta

Veldu kort í listanum hér að neðan (eða segðu okkur þína hugmynd að korti), sendu mynd og þinn texta (eða þínar upplýsingar í fyrirframgefinn textann) á framkollun@ljosmyndavorur.is, láttu okkur vita magnið og málið er frá.

 

Ný hönnun

Ertu með hugmyndir að eigin korti, en kanntu ekki að hanna?  Hönnum kort eftir þinni hugmynd fyrir 1300kr.

Hægt er einnig að biðja um breytingar á stöðluðum útgáfum okkar, en þá bætist við verðið á kortunum sem því nemur, sjá verðlista.

 

Verðlisti breytinga


Rauð augu löguð - 250 kr.

Mynd kroppuð - 250kr.
Mynd gerð svart/hvít eða brúntóna - 250kr.
Lit breytt á texta eða korti - 250kr.
Korti snúið (t.d. ef mynd snýr öðruvísi en sú á sýniskortinu) - 250kr.
Leturgerð breytt - 250kr.
Prufa send á tölvupósti - 250kr.

Ath. Tölvuvinnsla umfram ofangreind atriði er mæld sem tímavinna, 1300 kr fyrir hverjar 15 mín. (fer sjaldnast yfir 15 mín.). Þá eru ofangreindar breytingar líka innifaldar í því verði. Allur aukakostnaður bætist bara einu sinni á hverja pöntun, ekki á hvert kort!

 

Ef send er eigin hönnun

Þá þarf að nota stærðirnar 10,2x15,2, 10,2x20,3cm eða 15,2x15,2cm og hafa upplausn 300dpi.

Hafa skal í huga að ávallt fer eitthvað af köntunum þegar prentað er, ekki er því gott að hafa texta of tæpan á kortinu.

 
Opnunartímar

Mán - Fös:  09:00-18:00
Laugardaga: 10:00-15:00

LJÓSMYNDAVÖRUR
Skipholti 31
105 Reykjavík
Sími: 5680450
framkollun@fujifilm.is

Viðgerðarþjónusta
Sónn, Faxafeni 12
Sími 552 3150

Frábærar ódýrar myndabækur!

Hér er ókeypis hugbúnaður til að búa til ódýrar myndabækur í þinni eigin (PC) tölvu.

Prófaðu að búa til þína eigin myndabók í tölvunni þinni - einfalt, fljótlegt og skemmtilegt!

Hámark 22 síður með forsíðu og baksíðu

Nánar hér

Fróðleikur

Með því að skrá þig inn á framkollun.ljosmyndavorur.is færðu aðgang að Öruggri Geymslu.  Þar getur þú á afar einfaldan hátt, sent þínar myndir inn.  Þaðan getur þú svo deilt myndunum, búið til albúm á netinu og sent myndir í tölvupósti.  Með því að skrá þig færð þú geymslupláss fyrir 100 myndir frítt!

MetNet ehf. Vefhsing Heimasu Hugbnaarger Forritun Hsstjrnarkerfi mtorstringar vefsur vefsuger